28.2.2007 | 09:05
19.374.240.000.000.000.000,00 íslenskar krónur
Pæling....
1.784.000.000.000.000.000 NOK er eign Norska olíusjóðsins samkvæmt frétt Mbl. Í dag.
1,784 trilljónir norskra sem gerir í dag ISK. 19.374.240.000.000.000.000,00
Heildarverðmæti Kaupþings banka er í dag 758.964.370.000 (sjö hundruð fimmtíu og átta milljarðar)
Heildarverðmæti Glitnis banka er 399.414.560.000 (Þrjú hundruð níutíu og níu milljarðar)
Heildarverðmæti Landsbankans er 359.274.090.000 (þrjú hundruð fimmtíu og níu milljarðar)
Samtals kosta því íslensku bankarnir kr. 1.517.653.020.000
Ef olíusjóðurinn færi í uppkaup á bréfum í íslensku bönkunum og eignaðist þá, hvað yrði þá um sjálfstæði þjóðarinnar?
P.S. Finnst samt ótrúlegt að 2 milljarðar NOK sem lagðir voru í þennan sjóð fyrir 10 árum séu orðnir að svo hárri tölu.....
Getur þetta verið rétt?
Enn gildnar norski olíusjóðurinn: Rúmar fjórar milljónir á mann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Reyndar ekki, mbl.is er ekki traust talnaheimild. Þarna er auðvitað ekki um íslenska triljón að ræða.
Að því gefnu að Norðmenn séu 4,7m og eigi hver 4m ISK þarna fæst að eignin er 18.800.000.000.000, sem eru 18.800 milljarðar, eða 18,8 billjónir. Sem eru jú akkúrat amerískar triljónir.
Björn Friðgeir Björnsson, 28.2.2007 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.