Þú álfu vorrar yngsta land...

Jæja, þá er það loksins komið. Eftir þrjár tilraunir hins háa Alþingis þá hefur loks verið samþykkt að íslenski fáninn skuli fá að blakta í þingsal. Í þingsal.

Tillaga um málið var flutt alls þrisvar sinnum. Að tillögunni stóðu 31 þingmaður.

Er það virkilega svo að það þarf þingsályktunartillögu um svo sjálfsagt mál?

Að hafa íslenska fánann í þingsal gæti kannski skemmt þá virðingu sem skjaldarmerki Kristjáns níunda á framhlið þinghússins færir hinu háa Alþingi?

 


mbl.is Íslenski fáninn í þinghúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband