Sama Moodys og...

..mælti með kaupum á Bandarískum lánapökkum sem samanstóðu af undirmálslánum sem enginn gat borgað?
Í sumum dæmum þar sem fólk fékk lánað allt að 140% fyrir kaupum á húseignum, án greiðslumats?
(fólk fékk þessi 40% beint í hendur..)
Þessi sömu lán og heimsbyggðin er að melta núna með skelfilegum afleiðingum fyrir einstaklinga og fyrirtæki um allan heim?
Held það sé kominn tími á að gefið sé út hæfnismat á Moodys...


mbl.is Moody's segir Aaa einkunn Íslands á krossgötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Snævar Haraldsson

Já löngu tímabært!

Held að það sé orðið algerlega nauðsynlegt. Þetta eru svo mikil fífl að hálfa væri hellingur.

Þetta ráðgjafa fólk er gjörsamlega blint á öll takmörk. Af því ég er siglingafræðingur, þá er eins og ég orðaði það í einhverju geðillsku blogginu mínu,  að ég á ekki að vera á fullu í fjarskiptatækjunum að segja hinum skipunum hvert best sé að stefna þegar ég sit sjálfur á skerinu sem allir voru búnir að reyna að segja mér frá.

En þessir fábjánar vita ekki einu sinni af skerinu undir rassgatinu á sér.

Jóhannes Snævar Haraldsson, 28.1.2008 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband