5.3.2008 | 08:11
George Bush lýsir yfir stuðningi..
Mikið verð ég feginn þegar sá maður yfirgefur Hvíta húsið. Saga hans er saga hnignunar og hneyksla. Nú hafa Bandaríkjamenn náð botninum. Úrslit forsetakosninganna, hver sem þau verða geta aðeins þýtt eitt; The only way is up!!
Clinton hvergi af baki dottin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er vonandi að þú hafir rétt fyrir þér. Ég trúi því ekki fyrr en ég sé það, bandarísk stjórnvöld eru til alls vís, sama hver situr við stjórnvölinn.
Jonni, 5.3.2008 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.