hrekkjusvín eđa morđingjar?

Ţessi mótmćli bílstjóranna vekja upp margar spurningar. Fyrst spurninguna, hverjar eru kröfur ţeirra og hvar er hćgt ađ nálgast ţćr?

Ef kröfurnar vćru sýnilegri almenningi, ţá er ég viss um ađ almenningur myndi sýna meira umburđarlyndi viđ mótmćli atvinnubílstjóra.

Viđ Íslendingar höfum veriđ allt of lin viđ ađ láta álit okkar í ljós viđ ađstćđur sem ţessar. Ég skil bílstjórana vel. Eflaust velflestir međ atvinnutćki sín á erlendum lánum sem hćkkađ hafa gríđarlega. Ţeir sem ekki eru međ erlend lán eiga eftir ađ sjá lán í íslenskum krónum hćkka einnig verulega, bara ekki strax. Svo afborganir ganga verulega á mánađarlegar tekjur.
Ţá er ţađ eldsneytiđ sem einnig hefur hćkkađ umtalsvert. Og, ríkiđ fćr meginhluta hćkkananna!
Ţetta er veruleg kjaraskerđing sem bílstjórar mćttu sýna fram á í útreikningi. Ţannig gćtu bílstjórar veriđ málefnalegri og rökrćnni í baráttu sinni. Ţađ er ekki nóg ađ vera bara međ einhvern sem rífur bara kjaft. Ţađ virkar engan veginn.
Ţeir hljóta ađ eiga innan sinna rađa einhvern hćfari mann til ađ vera talsmađur ţeirra. Einhvern sem nćr til fólksins.

Ađ rífa kjaft viđ lögguna er eitthvađ sem skellinöđrugaurar geta státađ sig af, en hćfir ekki atvinnubílstjórum.

En, kannski er tími mótmćlanna upp runninn á Íslandi. Og, ekkert viđ ţađ ađ athuga, nema kannski ađ viđ hefđum mátt byrja á ţví fyrr.
Mótmćli eru réttur hvers og eins ef honum finnst á sér brotiđ.
Og í mótmćlum grundvallast lýđrćđiđ.

En mótmćlarétti ber ađ sýna virđingu og festu. Ekki nota hann í fíflagangi.


mbl.is Bílstjórar: „Viđ höldum áfram"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Sammála...ţetta kemur óorđi á alvöru mótmćli og tilgang ţeirra.

Jón Ingi Cćsarsson, 9.4.2008 kl. 12:04

2 Smámynd: Evil monkey

Ríkiđ fćr ekki meginhluta hćkkananna. Áriđ 2003 var álagningu breytt út prósentu í fasta krónutölu - sem hefur ekki hćkkađ síđan. Verđhćkkun á bensíni er algjörlega komin út af heimsmarkađsverđi og ţađ er lítiđ sem ríkisstjórn litla Íslands getur gert viđ.

Ađ auki má benda á varđandi hina kröfu ţeirra, ađ ţurfa ađ hvíla sig í 45 mínútur fyrir hverja 4,5 klukkstund, ađ ţeir eru ekki skyldugir til ađ taka ţađ allt í einu, heldur mega ţeir alveg eins taka ţrjú kortershlé á ţessum tíma, t.d. koma viđ í sjoppu og fá sér pulsu.

Svona mótmćli ţar sem fólk veđur uppi á ómálefnanlegan hátt međ dónaskapi og yfirgangi fara einstaklega í taugarnar á mér. Alveg eins og ţú, ţá skil ég sjónarmiđ ţeirra, en ţeir bókstaflega ţurrka alla ţá samúđ sem ég gćti haft međ ţeim út međ hegđun sinni.

Evil monkey, 9.4.2008 kl. 12:46

3 identicon

Ég borga líka fyrir hátt bensínverđ og ţađ er yfirgangur ađ stöđva för mína međ mótmálu sem ţessum. Mótmála og stöđvar almenning, sem ekkert hafur um verđa ađ segja. Ţvílíkir vitleysingar.

Ríkiđ gćti lćkkađ virđisaukann, en lítiđ annađ. Hann er jú prósentutala ofaná allt. 

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 16:58

4 identicon

mótmćlum sem ţessum

mótmćli og stöđvar för almennings 

Svona smá leiđrétting á fyrri fćrslu 

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband