Ekki selja!

Hér er þó ein von. Banki í góðum rekstri með góða afkomu og líklegur til að lifa af bankahremmingarnar.
Við eigum umfram allt að bíða með þetta mál. Hvers vegna í ósköpunum að fara að tapa 35-40 milljörðum ef við þurfum það ekki?
Þetta er sex sinnum sú fjárhæð sem Færeyingar vinir okkar eru að lána okkur.
Hér á að segja stopp í sölu eigna.
Bíðum og vonum að bankinn nái eðlilegu söluverði og seljum þá.

mbl.is Lítill áhugi á kaupum á FIH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algerlega sammála.  Vonandi að þeir sem ráði hugsi það sama.

Ra (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 09:30

2 Smámynd: Magnús Guðjónsson

Sammála þessu,  bara rugl að selja við þessar aðstæður okkur sem þjóð munar ekkert um að eiga einn lítinn banka í viðbót sem er í útlöndum, gæti jafnvel verið nauðsynlegt að eiga hann..

Magnús Guðjónsson, 30.10.2008 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband