Rústir einar

Ţađ er vandséđ annađ en hrunsferlinu sé lokiđ. Er ekki allt hruniđ sem hruniđ gat? Ţađ er ljóst ađ botninum er náđ og uppbygging getur hafist. Nú ríđur á ađ rétt sé ađ stađiđ. Viđ erum komin í gömlu stöđuna, bankarnir í eigu ríkisins og stýrt af pólitíkusum.

Bankastjóri Nýja Kaupţings er fyrrverandi bankastjóri ICEBANK sem tókst ađ fara fyrstur niđur. Nú er sá banki kominn undir ţennan sama mann auk annarra banka.
Hvernig má ţetta vera? Er ţađ vegna ţess ađ hann er mágur Ingibjargar Sólrúnar? (einhver sagđi mér ţađ, má ver rangt hjá mér)? Hvernig var stađiđ ađ ráđningu bankastjóra ţessa stóra banka?

Viđ erum komin á upphafspunkt ađ nýju. Ég er sammála Geir Haarde, nú ríđur á ađ fólk komi sér upp úr skotgröfum stjórnmála og sameinist allir sem einn í ţví ađ leita lausna. Flokkadrćttir eiga sér engan rétt viđ ţessar ađstćđur.


mbl.is Sér fyrir endann á hrunsferli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rakst á thessa frétt í gaer á skak.is:

Davíđ Oddsson

Davíđ Oddsson lagđi norska Seđlabankastjórann Svein Harald Řygard 1,5-0,5 í einvígi ţeirra á milli sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur fyrr í dag.  Fyrri skákinni lauk međ jafntefli en Davíđ vann ţá síđari.   Davíđ beitti ţá íslenska leiknum í Skandínavískri vörn og kunni sá norski ekki svar viđ ţví.

Nokkur harka var í einvíginu og vildi Davíđ meina ađ Svein Harald hafi leikiđ ólöglegum leik í fyrri skákinni og munu vera skiptar skođanir á ţví međal reyndra skákstjóra hvort leikurinn hafi veriđ ólöglegur.   Hannes Hólmsteinn Gissurarson, sem var međal áhorfenda, vildi ţó fullyrđa ađ svo vćri og vitnađi í grein hins virta skákstjóra Gissjen frá Hollandi sem hann sagđist hafa fundiđ á netinu međ ţví ađ nota Google.  

Ađ loknu einvígi fór fram verđlaunaafhending en verđlaun var verđlaunagripur frá Álfasteini.

Myndir frá einvíginu eru vćntanlega síđar í kvöld.

Heimir (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband