Bjargað... frá?

Þetta er athyglisverð frétt. Á að skilja svo að okkur sé óbjargandi eða að Evrópusambandið sé ekki lausnin og við eigum að einbeita okkur að öðrum lausnum? Athyglisvert einnig er að enn eru það Norðmenn sem gefa tóninn fyrir okkur íslendinga. Er það sem koma skal? Þegar allt er farið fjandans til í úrræðaleysi stjórnmálamanna, að við segjum okkur til Noregs?

Var á ráðstefnu hér úti í morgun þar sem Ísland var nefnt sem gjaldþrota land. Gaf mig á tal við tvo blaðamenn á eftir sem báðir stóðu í þeirri trú að Ísland væri gjaldþrota. Nice...


mbl.is Evrópusambandið bjargar ekki Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það furða að Norðmenn vilji ráða okkur frá því að kanna kosti ESB?

Þar myndu þeir missa verðugan bandamann sem með inngöngu í ESB gæti tekið hreinlega við stjórnartaumunum í fiskveiðimálum sambandsins. Þá eru Norðmenn orðnir utanaðkomandi ríki sem getur strítt gegn hagsmunum einstakra ríkja innan ESB.

Að sjálfsögðu vilja Norðmenn halda okkur sem lengst frá ESB.

Úlfar (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 13:17

2 identicon

Og að sjálfsögðu ættum við að gera það líka.

Örn (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband