Færsluflokkur: Bloggar

Geir á Ebay

Geir eða Ólafur Ragnar?

Bandaríski listamaðurinn Dan Lacey hefur sérhæft sig í allsérstakri gerð málverka, en hann málar nær eingöngu myndir af frægu fólki með pönnukökur á hausnum sem hann býður svo til sölu á uppboðsvefnum Ebay.

Þar er nú hægt að bjóða í myndina hér að ofan, en á henni gefur að líta samkvæmt lýsingu forseta Íslands, Olaf Ragnar Grimmson með frosna pönnuköku á höfðinu. Nýfengin frægð Geirs H. Haarde forsætisráðherra á alþjóðavettvangi hefur því væntanlega ekki borist alla leiðina til Las Vegas þar sem listamaðurinn hefur aðsetur.

Myndin er aðeins 10 sinnum 15 sentimetrar að stærð og fyrir áhugasama má geta þess að lágmarkstilboð er tæplega einn Bandaríkjadalur.

Nánar í Morgunblaðinu. Smelltu hér til að gerast áskrifandi.

Slóð: http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/10/13/geir_eda_olafur_ragnar/


Mæltu manna heilastur

Þakka vel mælt orð. Hér er hvergi ofmælt. Það er víst eðli ástands sem þessa, að á meðan það varir, þá sér fólk ekki fram úr hlutunum. En ráðið er oft eitt: Keep your nose above water! Þetta er tímabundið ástand og eitt er víst, að við Íslendingar munum ná í gegnum þetta.
En sá/þeir sem draga vagninn þurfa að vera starfi sínu vaxnir, halda fólki upplýstu og nýta vel þann fjölda sem við eigum af hæfu fólki. Pólitískt þras er ekki lengur tíska. Pólitík við þessar aðstæður getur ekki snúist um annað en eigingirni, nú er að snúa bökum saman.

Það vekur athygli að á svo viðkvæmum tímum sem þessum, dirfist utanríkisráðherra að gera lítið úr almenningi með því að skipa fyrrverandi aðstoðarkonu sína sendiherra. Eins og okkur hafi vantað enn einn sendiherrann til þess að rölta Rauðarárstíginn!! Þetta er gert á sama tíma og ráðuneytið er að loka sendiráðum...

Erlend lán eru stór og mikill baggi á landsmönnum. Stórkostlegt hrun íslenskrar krónu er í engu hlutfalli við það sem eðlilegt getur talist, en kemur verst niður á þeim sem síst skyldi. OG er ekki þeim að kenna.
Mér finnst vanta í baráttuumræður þá staðreynd að bankarnir, sem fólk skuldar þessa peninga, skulda eftir því sem ég skil rétt, EKKI þessa peninga í útlöndum, þetta eru kröfur á þrotabú gömlu bankanna.
Nýju bankarnir fengu þessi lánasöfn einfaldlega með bönkunum.

Því spyr ég:
Er það ekki sanngjörn krafa almennings að þessi lán verði tekin og gengisfærð niður í einhverja þá tölu sem sanngjörn getur talist?


mbl.is Formaður SA: Þurfum skipstjórn sem segir okkur hvert við stefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

við hverju er að búast af manneskju sem..

..nýlega fékk vegabréf í fyrsta sinn?
mbl.is Palin hélt að Afríka væri land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Villtir strengir

Nostalgía er eitthvað sem hefur fylgt mér alla tíð. Ljómi hins liðna. Einhvers sem gat orðið en ekki varð. Tími einhvers sem hefði getað orðið lengri en varð ekki.
Rúnar Gunnarsson var einn þeirra. Það er einhver sérstækur blær í rödd hans, einhver hljómur sem höfðar til mín. Þessi hæfileikaríki maður varð ekki langlífur en skildi eftir sig fjölmargar perlur og lifir áfram í tónlist sinni og ljóðum.

Túlkun hans á ljóði Oddgeirs Kristjánssonar, Villtir strengir snertir við manni. Lagið er að finna t.d. á plötunni Undarlegt með unga menn

Tilfinningar þær sem lýst er í ljóðinu eiga við margan í dag..

Um dalinn læðast hægt dimmir skugga nætur
og dapurt niðar í sæ við kletta rætur.
Ég sit og stari í bálsins gullnu glóðir
og gleymdar minningar vakna mér í sál

Hér und´ ég forðum í glaum með glöðum drengjum
þá glumdu björgin af hljóm frá villtum strengjum.
Nú sveipa klettana húmsins skuggar hljóðir
og hryggur stari ég einn í kulnað bál.

Þegar dalinn sveipa húmtjöld hljóð
horfi ég í bálsins fölvu glóð,
stari og raula gamalt lítið ljóð,
ljóð sem gleymt er flestum hjá.

Við hvert orð og óm er minning fest,
atvik sem mig glöddu dýpst og best.
Öllu sem ég ann og sakna mest
ómar þessir segja frá.


Nákvæmni Birnu bankastjóra

Birna_Einarsdttir_JPG_280x800_q95Alveg er mér fyrirmunað að skilja hvernig í ósköpunum þessi manneskja telur sér fært að sitja sem aðalbankastjóri Nýja-Glitnis með þetta mál uppi.
Að fólk eigi að trúa því að hún hafi ekki tekið eftir því að 184.000.000.00 hafi ekki farið út af reikningnum sínum vegna kaupa á bréfum í félaginu. Ef félagið hefði hækkað, þá er ég viss um að hún hafi verið fljót að hlaupa til og ganga frá málum. Nei, hún sá bréfin sín lækka og lækka og þess vegna ákvað húna að gera hvað? Bíða og sjá HVORT hún myndi sleppa með þetta. Gera ekkert og VONA að þetta gleymist bara.
Þessi manneskja á að sjá sóma sinn í því að víkja nú þegar. Þetta eru óheilindi.


Ekki selja!

Hér er þó ein von. Banki í góðum rekstri með góða afkomu og líklegur til að lifa af bankahremmingarnar.
Við eigum umfram allt að bíða með þetta mál. Hvers vegna í ósköpunum að fara að tapa 35-40 milljörðum ef við þurfum það ekki?
Þetta er sex sinnum sú fjárhæð sem Færeyingar vinir okkar eru að lána okkur.
Hér á að segja stopp í sölu eigna.
Bíðum og vonum að bankinn nái eðlilegu söluverði og seljum þá.

mbl.is Lítill áhugi á kaupum á FIH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erum við kannski lánsöm eftir allt saman að hafa krónuna?

Ég velti því fyrir mér hvort staða okkar íslendinga sem í dag er framúrskarandi erfið og tilkomin bæði vegna krónunnar,  útrásar okkar og ekki síst vegna breta , sé kannski ekki svo slæm miðað við það sem koma skal á Evrópska efnahagssvæðinu?

Sem lítið hagkerfi með eigin gjaldmiðil erum við berskjaldaðri en aðrar þjóðir, enda viðkvæm fyrir sveiflum. En rétt eins og lítið hjól þarf fleiri snúninga fyrir vegalengdina, þá þarf stærra hjólið færri. En þungi þess verður meiri.
Getur verið að það sé það sem Evrópska efnahagssvæðið sé að sigla inn í? Samdrátt sem gerist hægar, en verður mun miklu meiri og erfiðari við að eiga?

Við sem fyrst þjóða til að lenda í þessu, reyndar mun hraðar fyrir sök breta, (gleymum því ekki að ef við hefðum haldið áfram að taka við innlánum í útibúum erlendis, þá sé ég ekki annað en vandi okkar hefði einfaldlega orðið meiri síðar), verðum þá kannski sú fyrsta til að ná okkur á strik?

Ég er ekki SVO svartsýnn á það sem koma skal á Íslandi miðað við það sem ég held að sé að koma á Evrópska efnahagssvæðinu.

Að öðru:
Velti fyrir mér íslensku bönkunum og falli þeirra. Glitnir vegna þjóðnýtingar, Landsbankinn vegna Glitnis og vantrúar á efnahagsstefnu íslendinga í kjölfar þjóðnýtingar Glitnis, og svo Kaupþings vegna alls þessa og hvatvísi breskra ráðamanna.

EN;
Eins og staðan er í dag, þá sé ég ekki annað en vandi Glitnis sé í raun langminnstur og kannski var Glitnir bara vel rekinn banki eftir allt saman?
Svo sagði uppgjör bankans alla vega.

Við komumst að því þegar uppgjör málsins í heild hefur farið fram.


Ísland á Rússarásinni

Er ég vaknaði í morgun kveikti ég á sjónvarpinu og fletti í gegnum rásirnar og þegar ég koma að rússnesku rásinni þá blasti við mér legsteinn með íslenskri áletrun!

Þegar lengra var horft, þá var um að ræða þáttur um Ísland þar sem dregin var upp afar falleg mynd af landinu okkar, af börnum sem fullorðnum til sjávar og sveita, myndir frá útvegi, landbúnaði, mikið um fallegar náttúrumyndir af fossum, hverum og öðru sem einkennir okkar fallega land. 

Það vantaði í raun bara þjóðsönginn undir. Þó ekki til að vekja upp þær kenndir sem landið okkar á svo auðvelt með, heldur hefði þessi þáttur með þjóðsöngnum undir í raun getað átt heima á tímamótum í sjónvarpi.

Þegar svo var farið inn í Skálholtskirkju og sýnd altaristafla Nínu Tryggvadóttur, þá af einhverri ástæðu fór ég að hugsa, af hverju eru þeir að sýna þetta NÚNA? Er það af því við erum mikið í umræðunni á alþjóðavettvangi eða er það vegna þess að þeir þurfa að réttlæta mögulega lánveitingu til okkar?  Eða hvað?

Kannski er maður bara tortrygginn. Þulurinn sagði í það minnsta í lokin að vonandi eigi Ísland eftir að ná sér út úr þeim erfiðleikum sem þjóðin hefur ratað í...

????????
mbl.is Engin niðurstaða enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fróðlegt væri að fá að vita hvað þessi

slagur er búinn að kosta okkur og hverju hann hefði skilað okkur.
mbl.is Ísland náði ekki kjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þessu auðmaður sá þetta fyrir í byrjun ársins....

'It's going to be much worse'

Famed investor Jim Rogers sees hard times ahead for the United States - and a big opportunity looming in China.

By Brian O'Keefe, senior editor
jim_rogers.la.03.jpg
Jim Rogers says the Fed, and Fed Chairman Ben Bernanke, are out of control.

NEW YORK (Fortune) -- You might expect Jim Rogers to be gloating a little bit. After all, the famed investor has been predicting a recession in the U.S. economy for months and shorting the shares of now-tanking Wall Street investment banks for even longer. And with fears of a recession sparking both a worldwide market sell-off and emergency action from Federal Reserve chairman Ben Bernanke, Rogers again looks prescient - just as he has over the past few years as the China-driven commodities boom he predicted almost a decade ago began kicked into high gear. But when I reached him by phone in Singapore the other day there was little hint of celebration in his voice. Instead, he took a serious tone.

"I'm extremely worried," he says. "I have been for a while, but I just see things getting much worse this time around than I expected." To Rogers, a longtime Fed critic, Bernanke's decision to ride to the market's rescue with a 75-basis-point cut in the Fed's benchmark rate only a week before its scheduled meeting (at which time they cut it another 50 basis points) is the latest sign that the central bank isn't willing to provide the fiscal discipline that he thinks the economy desperately needs.

"Conceivably we could have just had recession, hard times, sliding dollar, inflation, etc., but I'm afraid it's going to be much worse," he says. "Bernanke is printing huge amounts of money. He's out of control and the Fed is out of control. We are probably going to have one of the worst recessions we've had since the Second World War. It's not a good scene."

Rogers looks at the Fed's willingness to add liquidity to an already inflationary environment and sees the history of the 1970s repeating itself. Does that mean stagflation? "It is a real danger and, in fact, a probability."

Where the opportunities are

The 1970s, of course, was when Rogers first made his reputation - and a lot of money - as George Soros's original partner in the Quantum Fund. And despite his gloomy outlook for the U.S., he still sees opportunities in today's world. In fact, he sees the recent correction as a potential gift for investors who know where to head in global markets: China.

Rogers has been fascinated with China ever since he rode his motorcycle across the country two decades ago, and he's been a full-fledged China bull for several years. In December he published his latest book, an investor-friendly tome titled "A Bull in China: How to Invest Profitably in the World's Greatest Market." And that same month he sold his beloved Manhattan townhouse for $15.75 million to a daughter of oil tycoon H. L. Hunt and moved his family full-time to Singapore - the better to be closer to the action in Beijing and Shanghai. (He bought the New York mansion 30 years ago for just over $100,000; not a bad return on his investment.)

But in a November interview I conducted with Rogers, he admitted that he was rooting for a serious correction in China to cool off an overheating market and bring back prices to a reasonable level. With the bourses in Shanghai and Hong Kong both some 20% off their recent highs as of late January, Rogers says he's starting to consider new investments.

"I'm delighted to see what's happening in Shanghai and Hong Kong," he says. "As I've said, if things hadn't cooled off, the Chinese market was in danger of turning into a bubble. I find this most encouraging. The government's been doing its best to try and cool things off. Mainly they've been trying to deal with real estate but it's having an effect on stocks, too. I would suspect the correction isn't quite over in China. But I'm gearing up. I didn't put in any orders for tomorrow but I'm starting to prepare my list of things to buy in China. Whether I buy this week or this month or this quarter, who knows. But I'm starting to think about buying new shares in China for the first time in a while. And I'm not thinking about buying in America."

Ultimately, Rogers doesn't think that the troubles in the United States will be much of a drag on the prospects for the People's Republic. "Anybody who sells to Sears (SHLD, Fortune 500) or Wal-Mart (WMT, Fortune 500) is going to be affected, without question," he says. "Some parts of the Chinese economy are going to be untouched, however. They won't even know America's in recession. They won't care if America falls off the face of the earth."

"We are probably going to have one of the worst recessions we've had since the Second World War. It's not a good scene." Jim Rogers

What's on his China buying list? Rogers says it will depend in large part on which stocks come down to the right level, but he's keeping his eye on certain high-growth sectors including tourism, agriculture, power generation and airlines.

The pullback in commodity prices on recession fears hasn't dampened his enthusiasm for resources investments, either. More like a cyclical correction in the middle of a long-term bull market. "Certainly some commodities are going to be affected," says Rogers. "But it's not as if the markets haven't figured this out. Remember the old expression: 'Dr. Copper is the best economist in the world.' Well, Dr. Nickel and Dr. Zinc figured out a few months ago what I thought I had figured out, that we were going to have a recession. Nickel is already down 50%. Other commodities may fall more. But I don't see the economics of agriculture being much affected at all. Maybe there will be a few less cotton shirts bought. Maybe there will be a few less tires bought. But the supply is under more duress than the demand."

Once again Rogers draws on the 1970s in his analysis. "Think about the story of gold in the '70s," he says. "Gold went up 600%, and then it started correcting. It went down nearly every month for two years, nearly 50% from the high point. And everybody said, 'Well, that's the end of the gold market. It was just a fluke. It's over.' It scared everybody out. And then gold turned around and went up 850% from that level. This is what happens in markets. But the fundamentals of the secular bull market in commodities are not over any more now than they were for gold in the '70s."

Where he expects the pain to be most intense is on Wall Street. He says he hasn't covered his short positions on the investment banks or Citigroup (C, Fortune 500) and won't for a while. "Those things are going to go way, way, way down," says Rogers. "The investment banks are down now because of the problems in the credit market. Wait until the effects of the bear market come along. If you just go back and look at other bear markets, investment bank stocks have gone down enormously. We haven't gotten to that stage yet. It's going to bring their balance sheets under duress. This is going to get much worse. But that's where there have been excesses for the past decade or so. And whenever you have a bear market come along the great excesses of the previous period are the ones that get cleaned out the most."

He'll be watching - from Singapore. To top of page


mbl.is Buffett: Kaupið bandarískt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband