Faðir söngs á Fróni,

Hrafnagil við Eyjafjörð á sér mikla menningarsögu, og er ekki síður merkilegt fyrir það að Pétur Guðjohnsen var  fæddur þar. Pétur sem kallaður hefur verið faðir söngs á Fróni, varð fyrstur manna til að innleiða fjórradda söng á Íslandi.
Pétur, sem var fyrsti organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík var einnig stjórnandi á fyrstu opinberu tónleikum sem fram fóru á Íslandi þann 2. apríl 1854 á Langa loftinu í Lærða skólanum þar sem nú er Menntaskólinn í Reykjavík, en þar söng karlakór undir hans stjórn.
Bendi á ítarlega grein um hann hér.

 


mbl.is Forsetahjón heimsækja Hrafnagilsskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Eyþór. Langaði að kasta á þig kveðju. Vonandi hefurðu það gott úti í Vilnius.

Kveðja, Svanfríður Arnardóttir Arnarsonar úr Jöklunum á Höfn.

Svanfríður (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband